

mér sýndist vera sátt,
samt lékstu mig svo grátt.
mér hentir frá í haust
og hjartað í mér braust.
skein þá sól í gegnum ský
er skyndilega komstu á ný
hamlaust kysstumst við svo heitt
að hurfum bæði tvö í eitt.
en eftir það...
ég heyrði frá þér ekki neitt.
samt lékstu mig svo grátt.
mér hentir frá í haust
og hjartað í mér braust.
skein þá sól í gegnum ský
er skyndilega komstu á ný
hamlaust kysstumst við svo heitt
að hurfum bæði tvö í eitt.
en eftir það...
ég heyrði frá þér ekki neitt.
(okt. 1993) allur réttur áskilinn höfundi.