 aldrei eins einmana, aleinn og svefnvana
            aldrei eins einmana, aleinn og svefnvana
             
        
    kolsvart fljót af malbiki 
endurspeglar djúpan næturhimininn.
skreytt með ótal leiftrandi ljósum
sem æða á móti mér
í stanslausu stjörnuhrapi
klukkutímum saman.
ég sigli í þögn.
tómur maður í tómum bíl.
endurspeglar djúpan næturhimininn.
skreytt með ótal leiftrandi ljósum
sem æða á móti mér
í stanslausu stjörnuhrapi
klukkutímum saman.
ég sigli í þögn.
tómur maður í tómum bíl.
    (febrúar 2003) allur réttur áskilinn höfundi.

