

kolsvart fljót af malbiki
endurspeglar djúpan næturhimininn.
skreytt með ótal leiftrandi ljósum
sem æða á móti mér
í stanslausu stjörnuhrapi
klukkutímum saman.
ég sigli í þögn.
tómur maður í tómum bíl.
endurspeglar djúpan næturhimininn.
skreytt með ótal leiftrandi ljósum
sem æða á móti mér
í stanslausu stjörnuhrapi
klukkutímum saman.
ég sigli í þögn.
tómur maður í tómum bíl.
(febrúar 2003) allur réttur áskilinn höfundi.