rúnir og rósir I
taldi orðin ekki
áhættunnar virði
þröngva þeim í hlekki
þung er mér sú byrði
þung eru ósögð yrði
áhættunnar virði
þröngva þeim í hlekki
þung er mér sú byrði
þung eru ósögð yrði
(1990)
rúnir og rósir I