upp hún brann er til hann fann
eitt sinn stóð hér stjarna
streymdi þá héðan ást.
því mátti því miður ei varna
er mátturinn hennar brást.
eigin féll undan þunga
orðin er niðdimmt hol.
stálköld var sú stunga
sem stakkstu í minn glóandi bol.
ber ég nú svarthol í brjósti
með byrði dreg andann inn.
þrátt fyrir það, með þjósti
þrái ég fjanda minn.
streymdi þá héðan ást.
því mátti því miður ei varna
er mátturinn hennar brást.
eigin féll undan þunga
orðin er niðdimmt hol.
stálköld var sú stunga
sem stakkstu í minn glóandi bol.
ber ég nú svarthol í brjósti
með byrði dreg andann inn.
þrátt fyrir það, með þjósti
þrái ég fjanda minn.
(febrúar 2003) allur réttur áskilinn höfundi.