

Spámenn spakir vita betur,
spurðar voru völvurnar:
Í klessu keyrast nú í vetur
kjarnatólin, tölvurnar.
Með hrikalegum heljarasa
hrynur allt í heiminum.
Slægur var ég, slapp til NASA
og slaka á í geiminum.
spurðar voru völvurnar:
Í klessu keyrast nú í vetur
kjarnatólin, tölvurnar.
Með hrikalegum heljarasa
hrynur allt í heiminum.
Slægur var ég, slapp til NASA
og slaka á í geiminum.
ég kann alveg að fallbeygja orðið "geimur", þegar mig langar til. (desember 1999). allur réttur áskilinn NASA.