 Tár fellir
            Tár fellir
             
        
      Finn ekki fyrir regninu    
slá andlitið
og fossa niður.
Ég finn ekki fyrir kuldanum
bíta húðina
og gefa mér skjálfta.
Ég finn ekki fyrir rokinu
lemja búkinn
mér hrinda til og frá.
Ég finn bara fyrir
litlu tári
--bruna niður,
svölu augnliti
--frysta beinin
og einum andardrætti
--sem bar orðin.
slá andlitið
og fossa niður.
Ég finn ekki fyrir kuldanum
bíta húðina
og gefa mér skjálfta.
Ég finn ekki fyrir rokinu
lemja búkinn
mér hrinda til og frá.
Ég finn bara fyrir
litlu tári
--bruna niður,
svölu augnliti
--frysta beinin
og einum andardrætti
--sem bar orðin.
    (1996) allur réttur áskilinn höfundi.

