Nútíminn
Ég stóð í logninu
og horfði
allt um kring.
Það var kjurrt,
það var hljótt.
Það var.

Nú stend ég í storminum
og varla sé
úr augum.
Allt á ferð,
allt um kring
Það er.

Á morgun.
Hvar stend ég á morgun ?


 
Geir Thorsteinsson
1948 - ...


Ljóð eftir Geir Thorsteinsson

Hauststemma
Í nótt
Vorkoma
Ljóðstafir
Nútíminn
Dagrenning
Veiðiferð
Stökur um ást
Morgunn
Tjörnin mín heima
Kattartilvera
Haustvísur
Jólin koma
Vorið er komið