DRAUMUR.
Dreymi mig um fagurt fljóð,
svíf um draumaheima.
Kona falleg ljúf og góð,
í minningunni vil geyma.  
kiddi
1963 - ...


Ljóð eftir kiddi

DRAUMUR.
HAFIÐ.
TILFINNING.
SPAUG.
Ólgusjór
Sólin
Folinn
Sál augnanna.
Skellan.