Sál augnanna.
í augunum sá ég glampa,
sá glampi kom frá sálinni.
sálin sá í gegn um augun,
augun gátu ekki logið.
 
kiddi
1963 - ...


Ljóð eftir kiddi

DRAUMUR.
HAFIÐ.
TILFINNING.
SPAUG.
Ólgusjór
Sólin
Folinn
Sál augnanna.
Skellan.