HAFIÐ.
Hafið úfið ýfir sig,
lemur kletta og steina.
Kona fögur geymir mig,
hún er ástin mín eina.  
kiddi
1963 - ...


Ljóð eftir kiddi

DRAUMUR.
HAFIÐ.
TILFINNING.
SPAUG.
Ólgusjór
Sólin
Folinn
Sál augnanna.
Skellan.