Á limminu
eins og teygja
draga þeir í mig
hvor í sína áttina
koma, fara, lifa, deyja
hlaupa, hoppa, dansa, stoppa

útteygð, kengbeygð
langþreytt, sísteytt

STOPP!
komið að mér
hvað ég vil
hvar ég vil
hvern ég vil

á meðan ég enn get  
Dýrlaug
1964 - ...
Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Dýrlaugu

Á limminu
Dulítill hvolpur
Þokumistur
ÞÖGULT HRÓP
Móðurást
Aðeins þú
Dyr opnast
Hliðstæð veröld
Einstök sál
digrir dropar
Áhugi í þögninni
Hraðbraut (ó)gæfu
ef aðeins
ég er
von