von
þrotlaus tárin þerra
af snæ þaktri kinn
umbrot kuls og klaka
hleypir varma inn

höfuð nýja lífsins
ryðja sér til rúms
fögur fésins seðja
hnígur hún til húms  
Dýrlaug
1964 - ...


Ljóð eftir Dýrlaugu

Á limminu
Dulítill hvolpur
Þokumistur
ÞÖGULT HRÓP
Móðurást
Aðeins þú
Dyr opnast
Hliðstæð veröld
Einstök sál
digrir dropar
Áhugi í þögninni
Hraðbraut (ó)gæfu
ef aðeins
ég er
von