

í heimsins bál
hert eru stál
styr er háð,
bygging afmáð
skugga sprengju í skipt er um stjórn
skuldin greidd upp með blóðugri fórn
munt þú sjá varandi frið?
vilt þú fá varandi frið?
rústunum í
rís upp á ný
með hatur rautt
líf gleðisnautt
öldur ofbeldis breiðast út enn
brimið skvettist á saklausa menn
bjóstu við varandi lausn?
býrðu við varandi lausn?
hert eru stál
styr er háð,
bygging afmáð
skugga sprengju í skipt er um stjórn
skuldin greidd upp með blóðugri fórn
munt þú sjá varandi frið?
vilt þú fá varandi frið?
rústunum í
rís upp á ný
með hatur rautt
líf gleðisnautt
öldur ofbeldis breiðast út enn
brimið skvettist á saklausa menn
bjóstu við varandi lausn?
býrðu við varandi lausn?
í desember 2001 bjó ég í bandaríkjunum og var með mannskemmandi jólasöngva á heilanum.
(desember 2001) allur réttur áskilinn höfundi.
(desember 2001) allur réttur áskilinn höfundi.