Gervi ást
Ég hélt ég elskaði þig,
en það reyndist ekki gagnkvæmt.
Svo ást mín á þér gufaði upp,
reyndar ástin sem aldrei var til.
Ég gerði mér ei hugarlund,
hversu augljóst þetta var,
að sá sem ég hélt mína ást,
var í raun aldrei svo merkileg.

2.des. 2000  
Sesselja Guðmundsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Sesselju Guðmundsdóttur

Gervi ást
Hurt
Helvíti
Dauðinn
Reiði
Vinur
Sál
Hjartað
Lífið
Ég heyri