

Ég hélt ég elskaði þig,
en það reyndist ekki gagnkvæmt.
Svo ást mín á þér gufaði upp,
reyndar ástin sem aldrei var til.
Ég gerði mér ei hugarlund,
hversu augljóst þetta var,
að sá sem ég hélt mína ást,
var í raun aldrei svo merkileg.
2.des. 2000
en það reyndist ekki gagnkvæmt.
Svo ást mín á þér gufaði upp,
reyndar ástin sem aldrei var til.
Ég gerði mér ei hugarlund,
hversu augljóst þetta var,
að sá sem ég hélt mína ást,
var í raun aldrei svo merkileg.
2.des. 2000