Dauðinn
Ég fann að þú nálgaðist mig,
þú komst nær og nær.
Hvað vildirðu með mig,
ég vildi ekkert með þig hafa.
Þú kallaðir á mig,
komdu, komdu.
Ég kem, en vildi það ekki.
Þú dáleiddir mig,
svo ég kæmi.
Afhverju??
6. nóv. 1999
þú komst nær og nær.
Hvað vildirðu með mig,
ég vildi ekkert með þig hafa.
Þú kallaðir á mig,
komdu, komdu.
Ég kem, en vildi það ekki.
Þú dáleiddir mig,
svo ég kæmi.
Afhverju??
6. nóv. 1999