Embrek
Bjartur
eins og sólin sem skein í morgun inn um gluggan minn
skein lífið inn um lífsgluggann hjá þér fyrir ári
Embrek
litli embrek,
lífið áttu allt eftir
allt áttu eftir að sjá
og mikið áttu eftir að læra
Máni
þú lýsir mér á næturnar
líttu út í lífið
stattu upp
og gakktu hinn langa veg
og ég skal vera orkugjafinn
svo þú haldir áfram að lýsa mér
eins og sólin sem skein í morgun inn um gluggan minn
skein lífið inn um lífsgluggann hjá þér fyrir ári
Embrek
litli embrek,
lífið áttu allt eftir
allt áttu eftir að sjá
og mikið áttu eftir að læra
Máni
þú lýsir mér á næturnar
líttu út í lífið
stattu upp
og gakktu hinn langa veg
og ég skal vera orkugjafinn
svo þú haldir áfram að lýsa mér
samið til litla frænda míns á eins árs afmælinu hans:)