Lífið
Lífið kemur,
og lífið fer.
Lífið berst um,
í hjarta mér.
Lífið vekur draum,
í hjarta og sál.
Lífið er ást,
og lífið er hatur.
Lífið er þraut sem þú getur ekki hafnað.

28.okt. 1999
 
Sesselja Guðmundsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Sesselju Guðmundsdóttur

Gervi ást
Hurt
Helvíti
Dauðinn
Reiði
Vinur
Sál
Hjartað
Lífið
Ég heyri