Lífið
Lífið kemur,
og lífið fer.
Lífið berst um,
í hjarta mér.
Lífið vekur draum,
í hjarta og sál.
Lífið er ást,
og lífið er hatur.
Lífið er þraut sem þú getur ekki hafnað.
28.okt. 1999
og lífið fer.
Lífið berst um,
í hjarta mér.
Lífið vekur draum,
í hjarta og sál.
Lífið er ást,
og lífið er hatur.
Lífið er þraut sem þú getur ekki hafnað.
28.okt. 1999