Ég heyri
Ég heyri þungar drunur,
fyrir eyrum mér.
Ég heyri að þú hvíslar að mér,
vertu óhrædd, ég er hér.

Ég heyri í vindi dauðans,
hann glymur fyrir eyrum mér.
Ég heyri að þú hvíslar að mér,
vertu óhrædd, ég er hér.

Ég finn fyrir lofti,
lyfta mér upp.
Ég finn fyrir því,
að ég flýg.
Ég flýg inní djúpann dauðann,
sem flýgur með mig,
inní annann heim.
Og enn heyri ég rödd þína,
vertu óhrædd, því ég er hér.

28.okt. 1999  
Sesselja Guðmundsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Sesselju Guðmundsdóttur

Gervi ást
Hurt
Helvíti
Dauðinn
Reiði
Vinur
Sál
Hjartað
Lífið
Ég heyri