Fyrsta ljóð aldarinnar
Það var mín vissa..
eða kannski ósk..
eða kannski örvæntingarfull þrá
að sólin fylgdi hjarta mínu
inn í nýja tíma.

Með bros á vör
átti ég að dansa inn í nýja öld,
með hamingjuna og ástina
og sólina og tunglið
og allt fallegt og allt gott
sem dansfélaga.

Hláturinn átti að fylla huga minn
og líkama...

Og ég átti að elska alla
og elska mig
..og elska þig...

En dag eftir dag, nótt eftir nótt,
breytist ekkert.

Sólin vill ekki rísa..
sólin vill ekki skína..
sólin vill ekki elska mig.

Gleðilegt ár.  
Dimma
1981 - ...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"