Fyrsta ljóð aldarinnar
Það var mín vissa..
eða kannski ósk..
eða kannski örvæntingarfull þrá
að sólin fylgdi hjarta mínu
inn í nýja tíma.
Með bros á vör
átti ég að dansa inn í nýja öld,
með hamingjuna og ástina
og sólina og tunglið
og allt fallegt og allt gott
sem dansfélaga.
Hláturinn átti að fylla huga minn
og líkama...
Og ég átti að elska alla
og elska mig
..og elska þig...
En dag eftir dag, nótt eftir nótt,
breytist ekkert.
Sólin vill ekki rísa..
sólin vill ekki skína..
sólin vill ekki elska mig.
Gleðilegt ár.
eða kannski ósk..
eða kannski örvæntingarfull þrá
að sólin fylgdi hjarta mínu
inn í nýja tíma.
Með bros á vör
átti ég að dansa inn í nýja öld,
með hamingjuna og ástina
og sólina og tunglið
og allt fallegt og allt gott
sem dansfélaga.
Hláturinn átti að fylla huga minn
og líkama...
Og ég átti að elska alla
og elska mig
..og elska þig...
En dag eftir dag, nótt eftir nótt,
breytist ekkert.
Sólin vill ekki rísa..
sólin vill ekki skína..
sólin vill ekki elska mig.
Gleðilegt ár.