Örþrifaráð
Ég spyr þá fregn að ég sé liðið lík.

Ég spyr þá fregn að bæði sé sorg og gleði.

Ég spyr þá fregn að ég hafi gengið of langt.

Ég spyr þá fregn að ég átti ekki lífið mitt sjálfur.

Ég spyr þá fregn að börnin mín gráti.

Ég spyr þá fregn að ég er hér enn.

Ég spyr og svarið er loðið?.
 
Broskarl
1962 - ...


Ljóð eftir Broskarl

Hugsun sem ekki má
Örþrifaráð
Missir í sorg
Til Friðnýjar og Ísólfs
Und á sál
Norwich City
Óvæntur glaðningur
Bæn
Æskuminning
Í minningu Soffíu frænku