Missir í sorg
Í öndverðu var sól í heiði
og meira segja sólin söng

Í öndverðu var gleði
og ekkert er gleðina drap

Í öndverðu í áhyggjuleysi
þú brostir? og brostir?

En hvað brast?

Hvað brast með brosinu bjarta?

Brosinu sem allir þekktu

Hvað dó?

Ég óska þess elsku vinur

að líf sé í lífinu þó?
 
Broskarl
1962 - ...


Ljóð eftir Broskarl

Hugsun sem ekki má
Örþrifaráð
Missir í sorg
Til Friðnýjar og Ísólfs
Und á sál
Norwich City
Óvæntur glaðningur
Bæn
Æskuminning
Í minningu Soffíu frænku