

Í öndverðu var sól í heiði
og meira segja sólin söng
Í öndverðu var gleði
og ekkert er gleðina drap
Í öndverðu í áhyggjuleysi
þú brostir? og brostir?
En hvað brast?
Hvað brast með brosinu bjarta?
Brosinu sem allir þekktu
Hvað dó?
Ég óska þess elsku vinur
að líf sé í lífinu þó?
og meira segja sólin söng
Í öndverðu var gleði
og ekkert er gleðina drap
Í öndverðu í áhyggjuleysi
þú brostir? og brostir?
En hvað brast?
Hvað brast með brosinu bjarta?
Brosinu sem allir þekktu
Hvað dó?
Ég óska þess elsku vinur
að líf sé í lífinu þó?