Ást
Lokaðu augunum barnið mitt góða,
raulaðu lagið, hvíslaðu það.

Gefðu mér ást þína, enga ég á.

Sorgin dulbúin sem stjörnubjartur himinn
knýr á dyr hjarta míns, krefst þess að koma inn.

Lokaðu augunum barnið mitt góða,
raulaðu lagið, hvíslaðu það.

Berðu eld að lífsþrár minnar kerti- manstu; eldurinn dó út um nóttina fyrir nokkru?

Snerting þinna litlu handa,
Ekkert skiptir máli nema lagið okkar og við.
 
Dimma
1981 - ...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"