Fallinn Engill
Með tárvot augu
sagðir þú mér að sál þín væri dáin.

Og að þú kæmist ekki til himna því syndir þínar hlekkjuðu sig við trén..
vængir þínir eru ekki nægilega sterkir til að slíta þig frá hlekkjunum.

Sorg þín smaug inn í huga minn
og ég fann ylinn frá hverju einasta tári.
Fann hitann ,beiskleikann og sorgina.

Fyrirgefðu mér, fallni Engill..
ég get ekki hjálpað þér..

Það eina sem ég get gert er að strjúka vanga þinn og þerra tárin..

Fyrirgefðu mér..  
Dimma
1981 - ...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"