

Þú ert meir en fallegt bros..
meir en umhyggjusöm augu.
Þú gengur um í eldhafi, og í gegnum logana heyri ég óminn
af undurfagurri rödd þinni.
Engill í eldi.
Í syndum mínum baðar þú þig..
reynir að frelsa mig frá hugsunum mínum og sjálfri mér..
Engill í eldi.
Taktu ör mín, brenndu sársaukann..
gerðu mig heila að nýju.
Sýndu mér himnana,
sýndu mér Föður okkar..
taktu mig í eld þinn..
meir en umhyggjusöm augu.
Þú gengur um í eldhafi, og í gegnum logana heyri ég óminn
af undurfagurri rödd þinni.
Engill í eldi.
Í syndum mínum baðar þú þig..
reynir að frelsa mig frá hugsunum mínum og sjálfri mér..
Engill í eldi.
Taktu ör mín, brenndu sársaukann..
gerðu mig heila að nýju.
Sýndu mér himnana,
sýndu mér Föður okkar..
taktu mig í eld þinn..