

þessi drungalega þoka skammdegisins
með draugagangi
og votviðri
sem sjálfhverfist í augnabliki hugsana minna
andhverfa lífs
samhverfa eilífðar
með draugagangi
og votviðri
sem sjálfhverfist í augnabliki hugsana minna
andhverfa lífs
samhverfa eilífðar
Allur réttur áskilinn höfundi