Dauðinn
þessi drungalega þoka skammdegisins
með draugagangi
og votviðri
sem sjálfhverfist í augnabliki hugsana minna
andhverfa lífs
samhverfa eilífðar  
Lára Ómarsdóttir
1971 - ...
Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Láru

Dauðinn
Lofsöngur Hvíta hússins
Unaðsstökur
Seinasta augnablikið
Fylking
Missir
Sumri hallar