

dregur andann
stynur þungan
tár á hvörmum
kaldur sviti
dregur andann
lygnir augum
sýpur hveljar
losar takið
dregur andann
ekki meir
stynur þungan
tár á hvörmum
kaldur sviti
dregur andann
lygnir augum
sýpur hveljar
losar takið
dregur andann
ekki meir
Allur réttur áskilinn höfundi