

Hvert sem ég fer,
hvað sem ég geri,
í lífi sem dauða,
mun mynd af þér endurspeglast
í augum mér.
Gylltur rammi.
Og bros þitt
og hjarta gert úr demanti.
Og birtan sem umlykur þig
færir mér yl.
Allt þetta mun ég varðveita djúpt í huga mér,
og minningin um hlátur þinn og gleðina sem þú færðir mér mun fylgja mérhvar sem ég er, hvert sem ég fer..
inn í eilífðina...
hvað sem ég geri,
í lífi sem dauða,
mun mynd af þér endurspeglast
í augum mér.
Gylltur rammi.
Og bros þitt
og hjarta gert úr demanti.
Og birtan sem umlykur þig
færir mér yl.
Allt þetta mun ég varðveita djúpt í huga mér,
og minningin um hlátur þinn og gleðina sem þú færðir mér mun fylgja mérhvar sem ég er, hvert sem ég fer..
inn í eilífðina...