Draumar
Draumar fæðast til að gefa þér von;
tli að kenna þér að lifa,
til að kenna þér að elska.

Draumar fæðast
til að kenna hjarta þínu að syngja, dansa.

En flesir draumar ljúga,
Hvert einasta blóm og hver einasti sólargeisli er hylling.

Og þú gengur um á brostnum draumum.  
Dimma
1981 - ...
Haltu fast í Drauminn þinn. Hann gæti alltaf ræst..


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"