

Hann kallaði á mig
svo undurblítt,
með ást í röddu
og fangið fullt af ást,
bara fyrir mig að þiggja.
Ég hlustaði á hann syngja vögguljóð,
og sár mín gréru,
því nær sem ég kom að honum.
Ég settist í fang hans og hann sagði mér
frá draumum mínum
sem ég var búin að gleyma.
Ég fann söknuð.
Blásvört augu hans
horfðu djúpt í mín,
og ég sofnaði loks.
Fann að ég myndi aldrei framar vakna,
aldrei framar finna til.
Hann ætlar að halda mér í örmum sér
til eilífðar..
og ég er þakklát.
svo undurblítt,
með ást í röddu
og fangið fullt af ást,
bara fyrir mig að þiggja.
Ég hlustaði á hann syngja vögguljóð,
og sár mín gréru,
því nær sem ég kom að honum.
Ég settist í fang hans og hann sagði mér
frá draumum mínum
sem ég var búin að gleyma.
Ég fann söknuð.
Blásvört augu hans
horfðu djúpt í mín,
og ég sofnaði loks.
Fann að ég myndi aldrei framar vakna,
aldrei framar finna til.
Hann ætlar að halda mér í örmum sér
til eilífðar..
og ég er þakklát.