Dóttir mín
Með tilkomu þinni
hefur allt breyst.
Þú hefur fyllt hjarta mitt -
bergmálið er horfið.


Mér finnst sem loksins
hafi allt þetta þýðingu,
og að allt hafi verið þess virði.


Rödd mín hefur loksins öðlast hljóm,
loksins- eftir margra ára bið.


Ég er meðvituð um hjartslátt minn..
hann er- aðeins fyrir þig.


Ég spyr ekki lengur
hver tilgangur lífsins er.  
Dimma
1981 - ...
Elsku litla stelpan mín..
Mamma elskar þig.


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"