

Það var lítið ljós,
lítið bros
og blik í augum,
sem kveikti ástina
umhyggjuna, fórnfýsnina
og draumana.
Ljósið virðist vera að dofna..
sýnist brosið vera að hverfa.
Augun eru að opnast,
og maður vaknar upp af ljúfum draumi,
aftur inn í gráan hversdagsleikann
lítið bros
og blik í augum,
sem kveikti ástina
umhyggjuna, fórnfýsnina
og draumana.
Ljósið virðist vera að dofna..
sýnist brosið vera að hverfa.
Augun eru að opnast,
og maður vaknar upp af ljúfum draumi,
aftur inn í gráan hversdagsleikann