

Á barmi geðveilu
Ég ligg samanhnipruð - í lítilli kúlu
Kúlan veitir öryggi - hún varpar öllu burt
Það er svo auðvelt að sleppa takinu
Láta sig bara fljóta í litlu kúlunni sinni
Heyra ekki - sjá ekki - finna ekki
Hvílík dásemd
Geðveik - fallegt orð um nálægan frið!
Ég ligg samanhnipruð - í lítilli kúlu
Kúlan veitir öryggi - hún varpar öllu burt
Það er svo auðvelt að sleppa takinu
Láta sig bara fljóta í litlu kúlunni sinni
Heyra ekki - sjá ekki - finna ekki
Hvílík dásemd
Geðveik - fallegt orð um nálægan frið!