

Ef ég væri heigull
þá myndi ég skríða inn í litlu holuna mína
aldrei framar líta þá augum sem ég hef svikið eða hneykslað
Ef ég væri hetja
þá myndi ég skríða inn í litlu holuna mína
og forðast augnaráð þeirra sem betur vissu
Ég er mannleg
og það er hluti lífsins að skríða ekki inn í litlu holuna mína
heldur takast á við raunveruleikann
þá myndi ég skríða inn í litlu holuna mína
aldrei framar líta þá augum sem ég hef svikið eða hneykslað
Ef ég væri hetja
þá myndi ég skríða inn í litlu holuna mína
og forðast augnaráð þeirra sem betur vissu
Ég er mannleg
og það er hluti lífsins að skríða ekki inn í litlu holuna mína
heldur takast á við raunveruleikann