

Fiðrildin fljúga sakleysislega í maganum
spenningurinn nær hámarki í herðunum
þorstinn er óyfirstíganlegur
löngunin er sterkari en andskotinn
öll hugsun snýr að einum tímapunkti tilverunnar
og morgundagurinn geymir útkomuna
spenningurinn nær hámarki í herðunum
þorstinn er óyfirstíganlegur
löngunin er sterkari en andskotinn
öll hugsun snýr að einum tímapunkti tilverunnar
og morgundagurinn geymir útkomuna