farinn
Þetta var skrýtið kvöld.
Eins og kanna af brennheitu kaffi,
helltist angistin yfir mig.
Og kvölin að vita að þú ert farinn,
var dýpri hafinu og hærri hinum hæsta tindi,
og einfaldlega meiri en orð fá lýst.

Minningar gærdagsins streyma,
eins og fljót sem flæðir yfir bakka sína.
Og ásamt tárum mínum renna þær
niður holdvotar kinnar mínar.

En þegar einar dyr lokast,
þá opnast aðrar um leið.
En það versta er að dyrnar hjá þér,
loka dyrunum að sjálfri mér.

?Þeim var ég verst er ég unni mest?,
var eitt sinn ritað í bók
og ég vona að þetta sé staðreyndin hjá þér
því ef svo er ekki, þá unnirðu mér,

aldrei.
 
Birta Jónsdóttir
1982 - ...
Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Birtu Jónsdóttur

Þorri
Þú breyttir mér
Mamma
Annar júní
Ég man
Sólin mín
Svo fjarlægur
Dear friend
Thanks
Takk fyrir engilinn minn
Bangsi
hann á afmæli í dag....
án titils
I\\\'ll remain yours
It\'s over
Let go of everything
All I ask of you
Kella
......nr.1.....
.....nr.2.....
Synd
kallinn minn
Ilmurinn þinn
Í húmi hjartans
Ljósið mitt
Nafnlaust ljóð
Fyrirgefðu Guð
Ég þakka þér
Dagur án nætur
Freisting
7 weeks
You
No more regrets
enginn titill
Þú
Lystarstol
Þú um þig frá þér til þín
Thank you for it all
Loforð
farinn
Á dögum sem þessum
Meira um þig
Jesú
Bestur
þú færir mér betri morgundag
ljod1
ljod2
þú og ég
Blame me
Mamma mín
Til afa