þú og ég
Þú verður alltaf hér í mínu lífi
Þó ég finni, þú færist mér fjær
Þegar ég þrái ekkert meira
En þú færðist örlítið nær.

Það eina sem stendur eftir
Er ljósið sem lýsir mér
Sólin sem vaknar að morgni
Og lýsir upp daginn með sér.

Sólin sem eigum við saman
Sólin sem er mér svo kær
Sólin sem elskum við bæði
Sól sem er elskan svo tær.

Og það eina sem á ég nú eftir
Er minningin um mig og þig
Og litla stelpan sem vekur
Með kossi og faðmlagi mig.

Svo fögur að innan sem utan
Svo lík elsku pabba sín
Og það eina sem stendur eftir
Í sambandi mínu og þín.
 
Birta Jónsdóttir
1982 - ...
Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Birtu Jónsdóttur

Þorri
Þú breyttir mér
Mamma
Annar júní
Ég man
Sólin mín
Svo fjarlægur
Dear friend
Thanks
Takk fyrir engilinn minn
Bangsi
hann á afmæli í dag....
án titils
I\\\'ll remain yours
It\'s over
Let go of everything
All I ask of you
Kella
......nr.1.....
.....nr.2.....
Synd
kallinn minn
Ilmurinn þinn
Í húmi hjartans
Ljósið mitt
Nafnlaust ljóð
Fyrirgefðu Guð
Ég þakka þér
Dagur án nætur
Freisting
7 weeks
You
No more regrets
enginn titill
Þú
Lystarstol
Þú um þig frá þér til þín
Thank you for it all
Loforð
farinn
Á dögum sem þessum
Meira um þig
Jesú
Bestur
þú færir mér betri morgundag
ljod1
ljod2
þú og ég
Blame me
Mamma mín
Til afa