

Eins og yfirgefin alda, ein að berjast við rokið
braustu þér leið inn í lokaða sál mína
án boðskorts raskaðirðu ró minni
og í hafrótinu sem þú orsakaðir
myndaðist flókið samspil flóðs og fjöru
sem ég er enn að reyna ráða í
braustu þér leið inn í lokaða sál mína
án boðskorts raskaðirðu ró minni
og í hafrótinu sem þú orsakaðir
myndaðist flókið samspil flóðs og fjöru
sem ég er enn að reyna ráða í
1999