

Innstu tilfinningar annarra manna
skipta ekki máli fyrr en þær snerta sál þína
þá fyrst verður þorstinn í vitneskju til
Áhuginn á að kanna
leyndustu hugsanir
einhvers annars
en halda þínum eigin
sem ókönnuðum landsvæðum
skipta ekki máli fyrr en þær snerta sál þína
þá fyrst verður þorstinn í vitneskju til
Áhuginn á að kanna
leyndustu hugsanir
einhvers annars
en halda þínum eigin
sem ókönnuðum landsvæðum