

Örvænting
útrás kvalinnar sálar
tjáning hugans á endimörkum þolinmæðarinnar
takmarkalaus þjáning
sem bíður þess að verða svipt lífi
útrás kvalinnar sálar
tjáning hugans á endimörkum þolinmæðarinnar
takmarkalaus þjáning
sem bíður þess að verða svipt lífi