

Gestur í baðkarinu
litlaus fjandi í húmi nætur
tekur öll völd
og vatnið gusast sérkennilega
upp um alla veggi
hin helgu vé eru brostin
og auðmjúkur eigandinn
stendur angndofa
með tusku í hendi
litlaus fjandi í húmi nætur
tekur öll völd
og vatnið gusast sérkennilega
upp um alla veggi
hin helgu vé eru brostin
og auðmjúkur eigandinn
stendur angndofa
með tusku í hendi