Rán
Ég opna upp sál mína
með kúbeini
stórt sár sem blæðir
tárum og brosum
rændum af ást
með kúbeini
stórt sár sem blæðir
tárum og brosum
rændum af ást
Tileinkað öllum stúlkum sem heita Rán
Rán