

Freistingar lífsins
eru of miklar fyrir
svo stjórnlausa konu sem mig
Einhversstaðar á lífsleiðinni
týndi ég bremsunum mínum
og þar með var öll sjálfsstjórn
fokin út í veður og vind
nú þræði ég öngstræti sálar minnar
í leit að glötuðu bremsunum
eru of miklar fyrir
svo stjórnlausa konu sem mig
Einhversstaðar á lífsleiðinni
týndi ég bremsunum mínum
og þar með var öll sjálfsstjórn
fokin út í veður og vind
nú þræði ég öngstræti sálar minnar
í leit að glötuðu bremsunum