

Fegurðin
liggur í augum áhorfandans
myndast af þröngsýnum viðhorfum
uppeldis og umhverfis
stjórnast af þekkingarleysi
og viðgengst vegna norma samfélagsins
Ef við aðeins stöldruðum við
eitt andartak og litum
í kringum okkur
þá gætum við kannski séð
að fegurðin umlykur okkur
eins og púpa lifrunnar
Ef við gætum lært að njóta andartaksins.
liggur í augum áhorfandans
myndast af þröngsýnum viðhorfum
uppeldis og umhverfis
stjórnast af þekkingarleysi
og viðgengst vegna norma samfélagsins
Ef við aðeins stöldruðum við
eitt andartak og litum
í kringum okkur
þá gætum við kannski séð
að fegurðin umlykur okkur
eins og púpa lifrunnar
Ef við gætum lært að njóta andartaksins.