

Ég finn til
mig langar
ég er
heillaður
Svo-
lítið af
Heimsmenningu
í bollann
...
heitt
...
stóran
Biðin er
ei
líf
Þar til menningin kemur
rjúkandi
ilmandi
fagnandi
kitlandi
smakkandi
sopandi
ofan í maga
Yndislegt innlegg
Alheims menningarinnar
Kaffi
mig langar
ég er
heillaður
Svo-
lítið af
Heimsmenningu
í bollann
...
heitt
...
stóran
Biðin er
ei
líf
Þar til menningin kemur
rjúkandi
ilmandi
fagnandi
kitlandi
smakkandi
sopandi
ofan í maga
Yndislegt innlegg
Alheims menningarinnar
Kaffi