

Kefluð við minningar úr æsku
berst ég um
til að reyna að losa fjötrana
og sjá út fyrir
kvalarfulla herbergið
sem ég er læst inni í
öðru hvoru opnast hurðin
og ég sé bjartari veröld
og á hverjum degi
kemmst ég aðeins nær hurðinni
berst ég um
til að reyna að losa fjötrana
og sjá út fyrir
kvalarfulla herbergið
sem ég er læst inni í
öðru hvoru opnast hurðin
og ég sé bjartari veröld
og á hverjum degi
kemmst ég aðeins nær hurðinni