

Þú ert svo yndislega
sorgmædd
dauðadrukkinn djúpfryst
utan fyrir skemmtistað
Þú ert svo yndislega
leiðinleg
þvoglumælt þvara
ælandi
í öðru hvoru skrefi
Situr svo sæt og prúð
stífmáluð stolt
í vinnunni
hálf heiladauð
eftir yndislega helgi
sorgmædd
dauðadrukkinn djúpfryst
utan fyrir skemmtistað
Þú ert svo yndislega
leiðinleg
þvoglumælt þvara
ælandi
í öðru hvoru skrefi
Situr svo sæt og prúð
stífmáluð stolt
í vinnunni
hálf heiladauð
eftir yndislega helgi