ljóð 2
ég hlusta á niðinn
vatnið brotnar í þúsund mola
eins og krystall sem glitrar skært
líkt sólarljósi í dögginni
rósemdin vekur mann
endurnærir og hleður
það er samt kalt
hrollur fer um mig
þolinmæðin þreytir
mér finnst eitthvað vanta
er það kannski þú  
Gestur
1972 - ...
ágúst 2000
© Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>
<br>


Ljóð eftir Gest

stjarnan mín
hugurinn
sonnettan um dóru
ljóð 1
rólega lagið
spunaljóðið
ljóð 2
sólarljóð
skilningur
dagurinn
fiðrildið
tjörnin tæra
smá pæling
ekkert meir
ritningin fullmótuð, en samt ókláruð !
Sálmur: Ó HVE MIKILL ÞÚ ERT
lag: Snerting
hugarleiftur