

Lýst er eftir hjarta;
Það er vínrautt að lit
og veiklulegt í útliti.
Inni í því er lítil,
brostin sál,
dimmblá að lit...
Eigandi þess er látinn,
en hans nánasta fjölskylda
vill fá að vita
hvað um það varð...
-Það týndist nákvæmlega
fyrir 15 árum síðan,
er eigandinn missti sakleysi sitt
og viljann til að lifa áfram!!!
Það er vínrautt að lit
og veiklulegt í útliti.
Inni í því er lítil,
brostin sál,
dimmblá að lit...
Eigandi þess er látinn,
en hans nánasta fjölskylda
vill fá að vita
hvað um það varð...
-Það týndist nákvæmlega
fyrir 15 árum síðan,
er eigandinn missti sakleysi sitt
og viljann til að lifa áfram!!!
I think I´m going through my "BLUE" period. :Þ